• Grænn apríl 2012

Starfsfólk Matís lætur ekki sitt eftir liggja.....né heldur annarra

30.4.2012

Af tilefni dag umhverfissins og græns apríl tóku starfsmenn Matís sig til og týndu upp rusl í kringum höfuðstöðvar fyrirtækisins að Vínlandsleið 12.

Ekki var vanþörf á því að týna upp ruslið enda mikið sem hafði safnast saman eftir veturinn.

Grænn apríl 2012 - rusl týnt


Fréttir