Breyting á gjaldskrá Rf

19.6.2002

Ný gjaldskrá Rf tók gildi 10.júní sl. eftir birtingu hennar í Stjórnartíðindum. Gjaldskráin hefur verið endurskoðuð og tillit tekið til hækkunar á verðlagi frá ársbyrjun árið 2000, en þá var síðast gerð breyting á gjaldskrá Rf

Gjaldskrá Rf

Gjaldskrá fyrir mælingar frá 01.04.2003:

Örverumælingar:

Undirbúningur sýna 1.700
Bacillus gró (hitun) 2.265
Campylobacter +/- 3.635
Clostridium perfringens, forpróf 2.265
Clostridium perfringens, Staðfesting 2.210
Enterococci 1.770
Enterococci (síun) 2.265
Escherichia coli, MUG eingöngu 1.700
Ger- og myglusveppir 2.075
*Iðragerlar 1.770
* Kólí- og saurkólígerlar, MPN 2.180
Kólígerlar og E. coli 2.515
* Kólígerlar, MPN eingöngu 1.700
* Listeria +/- 3.635
* Listeria, greining ef forpróf er jákvætt 4.050
Listeria, talning 3.170
Mjólkursýrugerlar 2.135
Pseudomonas 2.135
RODAC-skálar með æti, stk 270
Roðagerlar 1.770
* Salmonella 3.635
* Saurkólígerlar, MPN eingöngu 1.700
* Saurkólígerlar, MPN
(eingöngu frárennsli)
2.965
* Staphylococcus (forpróf) 1.560
* Staphylococcus (staðfesting) 1.175
* Súlfít-afoxandi clostridia gró (hitun) 2.265
* Örverutalning, heildarfjöldi 1.525
Örverutalning, sérhæfð (t.d. járnagar) 2.135
* Stjörnumerktar mælingar hafa hlotið faggildingu samkvæmt staðlinum ISO 17025


Efnamælingar:

Undirbúningur sýna 1.700
Undirbúningur fljótandi sýnis 1.140
Undirbúningur stórra sýna 3.240
   
* Prótein (Kjeldahl) 3.205
* Fita 2.965
* Vatn 1.115
* Salt (NaCl, AOAC) 2.180
* Salt (NaCl, Volhard) 1.525
*Aska 1.715
TVN, heildarmagn reikulla basa 2.755
TMA, trimethylamin 3.260
TVN og TMA 3.755
Ammoníak 1.700
Rotamín 17.020
Nítrít í fóðri og fóðurvörum 2.965
Pepsin-meltanleiki 13.080
Vatnsleysanlegt prótein 4.015
Drip (vatnstap við þiðnun) 1.455
Íshúð 1.985
Óbundnar fitusýrur í lýsi 1.350
Vatnsmæling með toluol 1.760
Óbundnar fitusýrur í mjölfitu 4.565
Joðtala 4.400
Anisidin 5.245
Ósápanlegt 8.035
Peroxyðtala 2.255
TBA-gildi 8.560
Sáputala 3.555
Fitusýrugreining (hrein fita) 13.490
Fitusýrugreining með útdrætti 18.350
Ediksýra 1.785
Súlfít 9.735
Sýrustig pH 1.080
 
* Stjörnumerktar mælingar hafa hlotið faggildingu samkvæmt staðlinum ISO 17025.

Snefilefnamælingar:

Undirbúningur fyrir þungmálmamælingar 5.125
 
Arsen 6.215
Blý 6.215
Fosfór 4.860
Járn 4.860
Joð 7.650
Joð (kínetísk mæling) 8.930
Kadmín 4.860
Kalíum 4.860
Kalsium 4.860
Kopar 4.860
Króm 4.860
Kvikasilfur 6.215
Mangan 4.860
Natríum 4.860
Nikkel 4.860
Selen 6.215
Mælingar á salti:
 
Undirbúningur f. mælingar á sjávarsalti 3.270
Járn 4.860
Kalíum 4.860
Kalsíum 4.860
Klóríð (titer) 2.580
Kopar 4.860
Kornastærð 4.860
Magnesíum 4.860
Natríum 4.860
Óleysanlegt í vatni 4.590
Raki og bundið vatn 1.115
Súlfat 5.865

Hér eru aðeins birt verð einstakra mælinga.
Gildandi gjaldskrá Rf er auglýst í Stjórnartíðindum og þar er að finna frekari upplýsingar.


Fréttir