• Háskólanemendur | University Students

Matís býður nemendum í heimsókn

11.3.2013

Matís býður nemendum í heimsókn föstudaginn 15. mars kl. 15-17:30. Þetta er góður vettvangur til að kynna sér matvæla- og líftækniiðnaðinn, hvort sem ætlunin er að fara í framhaldsnám eða kynnast möguleikum á starfi eftir að námi lýkur.

Nánari upplýsingar má finna hér og hjá Steinari B. Aðalbjörnssyni markaðsstjóra Matís.


Fréttir