Fundur um rekjanleika og merkingar sjávarafurða

21.10.2002

Rf stendur fyrir fundi um rekjanleikja og merkingar sjávarafurða n.k. fimmtudag 24. október. Fundurinn verður haldinn í Sjávarútvegshúsinu, Skúlagötu 4. og er aðgangur ókeypis og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Hann hefst kl. 14:00 og stendur til kl. 16:30.

Rf og FLAIR FLOW 4-verkefnið kynna málþing:
Rekjanleiki og merkingar sjávarafurða.

Haldið fimmtudaginn 24. október í Sjávarútvegshúsinu,
Skúlagötu 4, kl. 14-16:30.

Dagskrá:

Rekjanleiki, gæðamerkingar og mælingar á gæðum fisks: Guðrún Ólafsdóttir, Rf

Samræmdar aðferðir við ferskfisksmat í Evrópu: Emilía Martinsdóttir, Rf.

Tracefish staðall: Friðrik Blomsterberg, S.Í.F.

Strikamerki til að tryggja rekjanleika fiskafurða: Kristján M. Ólafsson, EAN Íslandi

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.

Hér má nálgast frekari upplýsingar um ýmis verkefni sem tengjast efni málþingsins:

Introduction of Quality Index Method (QIM) in the European Fishery Chain,
QIMCHAIN
(QLK1-CT-2002-30152)

Development and Implementation of a Computerised Sensory System (QIM) for
evalution fish freshness, QIMIT
(CRAFT- FAIR- CT97-9063)

Gæðamerkingar fisks (Rf verkefni 1416) /
Fish Quality Labelling and Monitoring, FQLM
(FAIR- CT- 98-4174)

Þróun á margþátta skynjaratækni til að meta ferskleika og gæði fisks (Rf verkefni 1418) /
Multisensor Techniques for Monitoring the Quality of Fish, MUSTEC(FAIR- CT-98- 4076)

Tracefish (Rf verkefni 1517) /
Traceability of Fish Products, TRACEFISH (QLK1-CT-2000-00164)


Fréttir