Matís í Færeyjum

29.6.2013

Sigurjóni Arason hélt erindi við opnun Granskarasetursins

Nýlega hóf Granskarasetrið í Færeyjum starfsemi sína.  Matís hefur lengi átt í góðu samstarfi við frændur okkar í Færeyjum og við opnun Granskarasetursins var Sigurjóni Arasyni, yfirverkfræðingi Matís, boðið að halda erindi um starfsemi Matís og möguleika til verðmætasköpunar í matvælaframleiðslu. 

Hér er stutt frétt af vef Fróðskaparseturs Færeyja um heimsókn Sigurjóns.  Um að gera fyrir alla að rifja færeyskuna aðeins upp!


Fréttir