Jólakveðjur frá Rf.

20.12.2002

Starfsfólk Rf óskar viðskiptavinum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Vinsamlega smellið á meira til að fá upplýsingar um opnunartíma Rf um hátíðirnar.

Opnunartími Rf um hátíðirnar:

23. desember: Opið 8-16
24. desember: Örveru- og efnastofur opnar til hádegis
25. desember: Lokað
26. desember: Lokað
27. desember: Örveru- og efnastofur opnar
28. desember: Lokað
29. desember: Lokað
30. desember: Örveru- og efnastofur opnar
31. desember: Örveru- og efnastofur opnar til hádegis
1. janúar: Lokað
2. janúar: Opið 10-16

Viðskiptavinir athugið! Um hátíðirnar verður Rf rekin á hálfum dampi þar sem margt starfsfólk verður í vetrarfríi þessa daga. Gott er að hafa eftirfarandi símanúmer í huga:

Heiða Pálmadóttir þjónustustjóri: 898 8062
Efnastofa: 899 0240
Örverustofa: 551 3864


Fréttir