Bæklingur um íslensku bleikjuna

18.11.2013

Nú fyrir stuttu var gefinn út bæklingur um bleikju en Íslendingar eru umsvifamestir þegar kemur að bleikjurækt. Íslenska bleikjan er alin upp við bestu aðstæður þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi.

Nánari upplýsingar um bleikju og bleikjueldi má finna í bæklingnum og á vefsíðu Matís um íslensku bleikjuna (á ensku). 


Fréttir