Haustfundur Rf 13. nóvember.

11.11.2003

Fimmtudaginn 13. nóvember býður Rf til opins fundar undir yfirskriftinni "Árangur rannsókna - sóknarfæri." Á fundinum verður starfsemi Rf og ýmis verkefni í fortíð, nútíð og framtíð m.a. kynnt. Fundurinn verður haldinn á Nordica Hóteli og hefst kl. 12:20.

Hér má nálgast erindin á PDF formi

Dagskrá haustfundar Rf 13. nóvember 2003.

12:30-12:45 Ávarp sjávarútvegsráðherra, Árna M. Mathiesen

12:45–13:00 Árangur - hverju hafa rannsóknir skilað.
Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri Rf

13:00-13:15 Saltfiskur - þróun afurða og tækni
Kristín Anna Þórarinsdóttir, Rf

13:15-13:30 Nýting aukaafurða - Laugarfiskur.
Guðbrandur Sigursson, Brim ehf

13:30-13:50 Fiskeldi - Árangur og framtíðarsýn
Arnar Jónsson, Fiskey ehf. og Rannveig Björnsdóttir, Rf

13:50-14:05 Hreinlæti - þróun síðustu ára í fiskvinnslu
Birna Guðbjörnsdóttir, Rf

14:05-14:20 Öryggi sjávarfangs - Mikilvægi innan ESB og sóknarfæri
Guðjón Atli Auðunsson, Rf

14:20-14:35 Ferskur fiskur og útflutningur
Niels Guðmundsson, S.Í.F.

15:15-15:30 Seafood plus, ávinningur fyrir Ísland?
Guðjón Þorkelsson, Rf

15:30-15:45 Prótein úr sjávarfangi - sóknarfæri í auknu verðmæti
Ragnar Jóhannsson, Rf

15:45-16:00 Öyggi matvæla, áhættumat.
Helga Gunnlaugsdóttir, Rf

16:00-16:15 AVS til framtíðar
Friðrik Friðriksson, stjórnarformaður Rf

16:15-16:30 Stefna Rf og kynning á nýrri heimasíðu

Fundarstjórar verða Arnar Sigurmundsson og Pétur Bjarnason.
Boðið verður upp á létta rétti og drykki að fundi loknum.

Aðgangur er ókeypis og er áhugafólk um rannsóknir á sviði fiskvinnslu sérstaklega hvatt til að mæta. Þátttöku þarf að tilkynna í síma 530 8600 eða í netfangið gulla@rf.is fyrir kl. 16 þriðjudaginn 11. nóvember.


Fréttir