Úrslit í Íslandsmeistarakeppninni í matarhandverki tilkynnt í dag

13.11.2014

Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki fór fram í gærdag og gærkvöldi. Fjöldinn allur af vörum voru með í keppninni og var það samdóma álit allra þeirra sem komu að þessu að mjög bjart sé yfir nýsköpun í matvælum ekki bara hér á landi heldur á öllum Norðurlöndunum.

Úrslitin verða kunngerð kl. 15 í dag í Norræna húsinu og hvetjum við alla til að koma við og sjá afrakstur smáframleiðslu matvæla og nýsköpunar í matvælum eins og hún gerist best á Norðurlöndunum.

Nánari upplýsingar má finna á vefsvæði ráðstefnunnar.

Myndir af nokkrum vörum frá keppninni í gær

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.

Matarhandverk | Artisan Food Matarhandverk | Artisan Food.Fréttir