Heima er bezt - tækifæri í framleiðslu matar

19.5.2015

Á morgun, miðvikudaginn 20. maí, verður ráðstefnu- og ráðgjafardagur að Hólmi á Mýrum. Dagskráin stendur frá kl. 11-14 en að lokinni dagskrá gefst áhugasömum kostur á einkaviðtali við sérfræðinga Matís um allt sem kemur að framleiðslu matar.

Dagskrána má finna á einblöðungi Heima er best.

Nánari upplýsingar veitir Nína Síbyl Birgisdóttir hjá Matís.Fréttir