Rf auglýsir eftir sérfræðingum
Starfslýsing:
Sérfræðingarnir munu, í samvinnu við fyrirtæki, menntastofnanir og fleiri aðila, vinna að og stjórna verkefnum sem hafa það að markmiði að auka verðmæti sjávarfangs.
Hæfniskröfur:
Framhaldsmenntun í verkfræði eða raunvísindum
Sjálfstæði, frumkvæði, skipulagshæfileikarog metnaður í starfi
Samstarfshæfni
Launakjör eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr 70/1996.
Umsóknarfrestur er til 15. maí 2004. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf ásamt afritum af prófgögnum óskast sendar með tölvupósti (sjofn@rf.is) eða til Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins, Skúlagögu 4, 101 Reykjavík. Upplýsingar um starfið veitir Sjöfn Sigurgísladóttir, forstjóri.