Kynning á 6. matvælaáætlun ESB þri. 7. september

6.9.2004

Á morgun, þri. 7. sept. kl. 9:00, verður kynning á 6. matvælaáætlun ESB. Það eru Rannís, Rf og Samtök iðnaðarins sem standa saman að þessari kynningu, sem haldin verður á Grand hótel Reykjavík og hefst kl. 9:00.  Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.  Dagskrá á pdf.

Fréttir