Vel heppnaður fundur um hreinlæti í mjólkuriðnaði

10.9.2004

Á milli 30-40 manns sóttu fund um hreinlæti í mjólkuriðnaði, sem Rf, ásamt VTT Biotechnology í Finnlandi, stóðu að. Fundurinn var styrktur af Norræna nýsköpunarmiðstöðinni, Samtökum afurðastöðva í mjólkuriðnaði og Framleiðnisjóði landbúnaðarins. Hægt er að nálgast glærur fyrirlesara á fundinum.

Áhrif sótthreinsiefna á bakteríustofna einangraða í mjólkuriðnaði -
Jóhann Örlygsson, Háskólanum á Akureyri

Mengunarleiðir Listeria monocytogenes í mjólkuriðnaði -
Sigrún Guðmundsdóttir, Rf

Mat á ávinningi iðnaðarins af DairyNet verkefninu -
Ólafur Jónsson, Norðurmjólk/Bústólpi

The Nordic DairyNet-project -
Gun Wirtanen, VTT Biotechnology, Finnland

Raw milk hygiene -
Jens Petter Homleid, TINE, Norway

Microbial contamination routes and hygiene check-ups in cheese plants -
Harriet Alnås, Arla Foods Innovations, Svíþjóð

Residue testing cleaning agents and disinfectants on process surfaces using photobacteria -
Satu Salo, VTT Biotechnology, Finnland

Hygienic system integration -
Lotte Dock Steenstrup, BioCentrum-DTU, Danmörk

Notkun á timbri við matvælaframleiðslu m.t.t. hreinlætis -
Birna Guðbjörnsdóttir, Rf
Fréttir