Nýsköpun til betra lífs

25.4.2017

Hvernig þróa íslenskir frumkvöðlar hugmyndir sínar og koma þeim á framfæri um allan heim? Sérfræðingur Matís með erindi um hugverkaréttindi.

Einkaleyfastofan býður til morgunverðarfundar í tilefni Alþjóðahugverkadagsins. Morgunverðafundurinn verður haldinn í Norræna húsinu þann 28. apríl frá frá kl. 8:45 til 10. Aðgangur á fundinn er ókeypis en fundargestir eru beðnir um að senda staðfestingu um þátttöku á postur@els.is.

Sjá nánar á heimasíðu Einkaleyfastofunnar.


Fréttir