Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Doktorsvarnir í matvælafræði - 16.4.2020

Stefán Þór Eysteinsson og Hildur Inga Sveinsdóttir munu verja doktorsritgerðir sínar í matvælafræði þann 29. og 30. apríl næstkomandi í Aðalbyggingu Háskóla Íslands.

Screenshot-2020-04-08-at-11.34.46

Fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi að íslenskri fyrirmynd - 8.4.2020

Nýverið kom út grein þar sem niðurstöður úr tilviksrannsókn Evrópuverkefnisins Mareframe eru kynntar, en í verkefninu var unnið að þróun fjölstofna fiskveiðistjórnunarkerfi og leiðir fundnar til að auðvelda innleiðingu þess í Evrópu. 

Makríll | Mackerel

Verðmæt þekkingaruppbygging á sviði veiða og vinnslu uppsjávarfisks - 13.3.2020

Á undanförnum árum hefur Matís, í samstarfi við Síldarvinnsluna, Háskóla Íslands og GRÓ-sjávarútvegsskóla UNESCO, unnið að uppbyggingu þekkingar á sviði veiða og vinnslu uppsjávarfisks.

Screenshot-2020-03-05-at-10.28.38

Fyrirlestraröð um fiskveiðistjórnun og nýsköpun - 5.3.2020

FarFish verkefnið stendur fyrir röð fyrirlestra um fiskveiðistjórnun og nýsköpun (marine management and innovation) dagana 9-13 mars.

Vísindaleg gögn forsenda markaðskynningar á íslenskum sjávarafurðum - 2.3.2020

Íslenskt sjávarfang hefur lengi verið markaðssett þannig að áhersla hefur verið lögð á hreinleika og heilnæmi þess. Ekki nægir þó að fullyrða að vara sé heilnæm. Vönduð og vel skilgreind vísindaleg gögn um óæskileg efni í íslensku sjávarfangi eru lykilatriði til að sýna fram á stöðu íslenskra sjávarafurða m.t.t. öryggi og heilnæmis. Útflutningur íslenskra matvæla er einnig háður því að unnt sé að sýna fram á að öryggi þeirra, með hliðsjón af lögum, reglugerðum og kröfum markaða.

IMG_2713

Sjálfbær framleiðsla próteingjafa úr örþörungum - 17.2.2020

Verkefnið Energy-2-Feed fór formlega af stað í Matís á Vínlandsleið í síðustu viku. Markmið verkefnisins er að þróa sjálfbæra prótein- og fitugjafa úr örþörgungum sem innihalda mikið magn af ómega-3 fitusýrum. Örþörungaræktunin notast við hreina orkugjafa og náttúrulegan koltvísýring.

Screenshot-2020-02-11-at-13.16.41

Mikilvægi örveruflóru hafsins - 12.2.2020

Þann 5. febrúar síðastliðinn var gefin út sérstök stefnulýsing, eða vegvísir, fyrir rannsóknir á örveruflóru Atlantshafsins. AORA (Atlantic Ocean Research Alliance) stendur fyrir þessari útgáfu, en það eru samtök um hafrannsóknir í Atlantshafi sem Bandaríkin, Kanada og Evrópusambandið eru aðilar að.

Matís auglýsir eftir starfsfólki í Vestmannaeyjum og á Akureyri - 3.2.2020

Matís ohf. leitar að tveimur sérfræðingum til starfa, annars vegar á Akureyri og hins vegar í Vestmannaeyjum. Starfið felur að mestu í sér vinnu við rannsóknar- og þróunarverkefni á starfssviði Matís.

Meistaravörn í matvælafræði –Kaldhreinsun á olíu úr átu og uppsjávarfiskvinnslu - 29.1.2020

Jónas Baldursson, meistaranemi í matvælafræði, heldur opinn fyrirlestur í tengslum við meistaravörn sína á verkefninu „Kaldhreinsun á olíu úr átu og uppsjávarfiskvinnslu. Áhrif hitastigs á kaldhreinsun á verðmætum fitusýrum úr hliðarstraumum fiskmjöls og lýsisvinnslu".

Síða 2 af 189

Fréttir