Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Þrjú verkefni leidd af Matís hljóta styrk frá Rannsóknasjóði - 17.1.2020

Stjórn Rannsóknasjóðs hefur lokið við úthlutun styrkja til nýrra rannsókna­verkefna fyrir árið 2020.

Breyttur opnunartími á föstudögum - 3.1.2020

Frá og með 1. janúar 2020 verður opið til 15:00 á föstudögum hjá Matís.

Fiskolíur sem hluti af viðarvörn - 20.12.2019

Niðurstöður verkefnis sem unnið var að í Matís leiddu í ljós að fiskolíur og olíur úr uppsjávarfiski henta vel sem viðarvörn.

Kynning frá laxeldisfundi aðgengileg - 20.12.2019

Í gær var fór fram vel heppnaður fyrirlestur í Matís um fyrirkomulag og áhrif laxeldis í norður-Noregi.

12_IMG_4102

Hlutverk staðbundinna matvæla í ferðaþjónustu framtíðarinnar - 19.12.2019

Matarupplifun er órjúfanlegur þáttur í lífi ferðamanna hvar sem þeir koma, hvort sem hún er megin tilgangur ferðalagsins eða ekki.

norrann-matur2

Hvers virði eru skynmats- og neytendafræði? - 18.12.2019

Skynmat, t.d. mat á gæðum, og neytendamál eru mikilvægur hlekkur í þeirri vinnu sem fer fram i fyrirtækjum sem framleiða og selja neytendavöru. Nordic Sensory Workshop er norræn ráðstefna sem haldin er um það bil annað hvert ár. 

Fyrirlestur um laxeldi í Matís - 16.12.2019

Fimmtudaginn 19. desember verður fyrirlestur í húsnæði Matís að Vínlandsleið 12 Reykjavík, um fyrirkomulag og áhrif laxeldis í norður-Noregi. Fyrirlesari verður Gunnar Davíðsson sem starfar sem deildarstjóri hjá fylkisstjórn Troms fylkis í Noregi.

Theodor-loftmynd-af-Hvanneyri-2

Tvær nýjar greinar í Icelandic Agricultural Sciences - 16.12.2019

Tvær nýjar greinar voru að birtast í hefti 32/2019 alþjóðlega vísindaritsins Icelandic Agricultural Sciences (www.ias.is).

Image0

Krakka kokka á jólamarkaði Matarmarkaðs Íslands - 13.12.2019

Jólamarkaður Matarmarkaðar Íslands verður í Hörpu um þessa helgi, laugardag 14. des og sunnudag 15. des. Matís, Slow Food Reykjavík, Matarauður Íslands og Matarmarkaður Íslands standa saman að skemmtilegum barnaleik á jólamarkaðinum, en börn fá að skreyta og eiga fjölnota taupoka með merki Krakkar kokka, sem er fræðsluverkefni á vegum Matís, styrkt af Matarauði Íslands, hannað fyrir grunnskóla og leikskóla og gengur út á það að börn læri í gegnum fræðslu, leik og matreiðslu um matarauðlindir og frumframleiðslu nærumhverfis síns, sjálfbærni og ábyrga neyslu, í takt við Sjálfbærnimarkmið Sameinuðu þjóðanna.

Lokum klukkan 14:00 í dag vegna veðurs - 10.12.2019

Síða 2 af 188

Fréttir