Fréttasafn (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

Jonas2

Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar - 24.10.2019

Jónas Rúnar Viðarsson, fagstjóri hjá Matís, hélt fróðlegt erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja sem bar yfirskriftina Hvert stefnir sjávarútvegur á heimsvísu? – þróun og væntingar.

hvannalomb

Áhrifaþættir á gæði lambakjöts - 16.10.2019

Matís, Landbúnaðarháskóli Íslands og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hafa á síðustu árum unnið saman að verkefnum um gæði íslensks lambakjöts. Rit LbhÍ nr. 120 Áhrifaþættir á gæði lambakjöts eftir þau Guðjón Þorkelsson, Emmu Eyþórsdóttur og Eyþór Einarsson, er komið út. Ritið fjallar um niðurstöður rannsóknaverkefnis um áhrif meðferðar og kynbóta á gæði íslensks lambakjöt en verkefni var unnið í samvinnu Matís, LbhÍ og RML.

Ráðstefna um vöktun líffræðilegs fjölbreytileika með umhverfis DNA - 10.10.2019

Ráðstefnan MOBeDNA (monitoring biodiversity using eDNA) var haldin í sal Hafrannsóknastofnunar 2.-3. október sl.

Á ráðstefnunni voru fluttir fyrirlestrar um nýja aðferðafræði í verndunarlíffræði og rannsóknir á líffræðilegum fjölbreytileika fiska, smáþörunga og annara lífvera í sjó og fersku vatni. 

Matís hannar reykaðstöðu fyrir fisk í Síerra Leóne - 8.10.2019

Utanríkisráðherra Guðlaugur Þórðarson, sem staddur er í Síerra Leóne, vígði í dag reykaðstöðu í Tombo, sem Matís hefur hannað fyrir Sjávarútvegsskóla sameinuðu þjóðanna og þróunarskrifstofu Utanríkisráðuneytisins.

Mataraudur-Islensk-uppskera-web

Íslandsmeistarakeppnin í matarhandverki - 7.10.2019

Íslandsmeistarakeppni í matarhandverki, Askurinn 2019, verður haldin 19.-21. nóvember. Úrslit keppninnar verða tilkynnt á Matarhátíð á Hvanneyri 23 nóvember kl 14:00. Að keppninni stendur Matís ohf í samstarfi við Sóknaráætlun Vesturlands, Markaðsstofu Vesturlands, Landbúnaðarháskóla Íslands og Matarauð Íslands.

Þróun smáþörungafóðurs fyrir fiskeldi - 7.10.2019

Markmið verkefnisins er að kanna hvort Omega-3 ríkir örþörungar, sem eru framleiddir hjá Algaennvation Iceland á Hellisheiði, henti betur sem fóður fyrir dýrasvif, rækju og skelfisk.

Áhrif trefjaefnisins kítósans á þarmaflóru og þyngdarstjórnun - 30.9.2019

Matís, í samstarfi við Reykjalund endurhæfingarstofnun SÍBS, Háskóla Íslands og Primex ehf. hefur hlotið 45 milljóna styrk úr Tækniþróunarsjóði Rannís til að rannsaka áhrif lífstílsbreytinga með og án inntöku trefjaefnisins kítósans á þarmaflóru. Heiti verkefnisins er MicroFIBERgut.

IMG_9469

Kynningar frá fræðslufundi um matvælasvindl aðgengilegar - 27.9.2019

Fræðslufundur um matvælasvindl sem Matís og Matvælastofnun stóðu fyrir síðastliðinn þriðjudag heppnaðist vel og vakti mikla athygli. Nú má nálgast glærukynningarnar frá fundinum.

IMG_8813

Sýndarveruleiki í Varmahlíð - 26.9.2019

Matís tók þátt í rástefnunni Digi2Market á dögunum sem Samtök sveitarfélaga á Norðurlands vestra (SSNV) héldu í Varmahlíð. Holly T. Kristinsson kynnti Matís og verkefnið FutureKitchen sem styrkt er af EIT Food og snýst að nota sýndarveruleika til að tengja almenning betur við matinn sem við borðum og nýjustu tækni og vísindi tengt matvælum

Umsækjendur um starf forstjóra Matís - 24.9.2019

Umsóknarfrestur um stöðu forstjóra Matís ohf. rann út í gær. Alls bárust níu umsóknir.

Síða 2 af 185

Fréttir