Fréttasafn (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

Screenshot-2020-10-07-at-09.04.40

Neysla ungmenna á orkudrykkjum gefur tilefni til aðgerða - 7.10.2020

Áhættumatsnefnd atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins hefur rannsakað að beiðni Matvælastofnunar hvort neysla orkudrykkja sem innihalda koffín hafi neikvæð áhrif á heilsu ungmenna í 8.-10. bekk. 

Announcement-1st-workshop-HOLOSUSTAIN-_08102020

Vinnustofa um virðiskeðjur sæbjúgna í Norður-Atlantshafi - 5.10.2020

Á fimmtudaginn (8. október) verður haldin alþjóðleg vinnustofa um sæbjúgu á vegum norræna samstarfsverkefnisins Holosustain. Matís sér um skipulagningu vinnustofunnar sem fer alfarið fram á netinu.

Screenshot-2020-10-02-at-09.24.32

Vefnámskeið í þróun nýrra viðskiptahugmynda í matvælageiranum - 2.10.2020

Dagana 23. október til 13. nóvember mun Matís og Háskóli Íslands, í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Finnlands, Háskólann í Cambridge og PAS IARFR í Póllandi, halda vefnámskeið í þjálfun háskólanema í þróun nýrra viðskiptahugmynda um matvæli.

Copy-of-P9177311

Nýstárlegar lausnir á MAKEathon til að auka verðmæti aukahráefnis úr íslenskum sjávarútvegi - 1.10.2020

Dagana 10. – 18. september hélt Matís MAKEathon nýsköpunarkeppni á Íslandi. Keppnin skiptist í tvær vinnustofur; annars vegar á Vestfjörðum, nánar tiltekið í Bolungarvík, og hins vegar í Reykjavík, Akureyri og Neskaupsstað. Síðarnefnda vinnustofan fór fram á netinu.

Mataraudur-Islensk-uppskera-web

Sjálfbærni verður súrefni fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar - 29.9.2020

Á Nýsköpunarvikunni sem fer fram í þessari viku mun Íslenski Ferðaklasinn í samstarfi við Matarauð Íslands, Matís og Hacking Heklu, standa fyrir viðburði sem mun m.a tengja saman tækifæri í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu á Norðurlöndunum, hvernig við stöndum saman að auknum gæðum, öryggi og samstarfi þvert á greinar, lönd og virðiskeðjur.

Screenshot-2020-09-28-at-11.40.55

Möguleikar hitakærra örvera í íslenskum hverum - 28.9.2020

Á dögunum birtist ítarleg umfjöllun á vefmiðlinum Euronews um verkefnið Virus-X sem Matís leiðir. Myndskeið fylgir umfjölluninni og þar er meðal annars spjallað við Arnþór Ævarsson verkefnastjóra verkefnsins.

Matvaelasjodur_logo_heiti

Ert þú með hugmynd að verkefni fyrir Matvælasjóð? - 2.9.2020

Opnað hefur verð fyrir umsóknir í hinn nýstofnaða Matvælasjóð sem styrkir þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu matvæla.

Vilt þú skapa verðmæti? - 1.9.2020

Matís ohf. leitar að framúrskarandi textasmið sem getur sett flóknar upplýsingar fram á skýran og lifandi hátt.

Makeathon

MAKEathon á Íslandi - 27.8.2020

Matís mun halda svokallað MAKEathon á fjórum stöðum á Íslandi, frá 10. til 18. september næstkomandi, þar sem áhersla verður lögð á nýtingu hliðarafurða úr sjávarútvegi. Viðburðurinn er hluti af verkefninu MAKE-it! sem er fjármagnað af Evrópusambandinu (EIT Food).

Síða 3 af 193

Fréttir