Sendiherra BNA í heimsókn í Matís á Ísafirði

8.5.2018

Starfandi sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi var á Vestfjörðum í gær. Sendiherrann og fylgdarlið heimsóttu meðal annars Matís. 

Gunnar Þórðarson ráðgjafi Matís og stöðvarstjóri á Vestfjörðum tók á móti hópnum og kynnti starfsemi Matís. 

Frá vinstri: Jill M. Esposito, staðgengill sendiherra, Gunnar Þórðarson, Ester S. Halldórsdóttir, efnahags og viðskiptafulltrúi sendiráðs Bandaríkjanna og John P. Kill, sem starfar á sviði efnahags, umhverfis og viðskipta hjá sendiráðinu.


Fréttir