• iStock_seaurchin

Spennandi ráðstefna í haust um tækifærin í nýtingu ígulkera á Norðurslóðum

22.5.2018

Ráðstefna um nýtingu ígulkera fer fram í haust á Matís þar sem þar sem horft verður til helstu þátta við nýtingu ígulkera s.s. veiðiaðferðir, fiskveiðistjórnun og stofnmat, reglugerða, flutnings, vinnslu og markaða. Fengið verður innlegg frá öðrum þjóðum s.s. Írlandi og Kanada.

Nánari upplýsingar þegar líður að hausti og hjá Guðmundi Stefánssyni (tengiliðaupplýsingar hér til hliðar).

Mynd/Picture: iStock | ID. 12968377


Fréttir


Tengiliður