Atvinna í boði

Fyrirsagnalisti

Atvinna í boði

Matís er framsækið þekkingarfyrirtæki sem hefur á að skipa samhentum hópi starfsfólks sem hefur það að sameiginlegu markmiði að efla samkeppnishæfni Íslands á sviði matvælaframleiðslu. Hafir þú áhuga á að starfa með góðum hópi starfsfólks í lifandi umhverfi, sem knúið er af rannsóknum og nýsköpun, þá hvetjum við þig til að senda inn almenna umsókn ásamt ferilskrá.   

Sumarstörf - Átak fyrir háskólanema

Matís ohf. leitar að háskólanemum í ýmis sumarstörf 

Nánari lýsing á verkefnum má finna á heimasíðu VMST

Almenn umsókn

Almenn umsókn um starf hjá Matís