Sumarstarf hjá Matís

Nú er tekið á móti umsóknum vegna sumarstarfa árið 2019 

Leitað er eftir háskólanemum til starfa  við rannsóknarverkefni og þjónustumælingar á sviði matvælafræði, verkfræði-, efnafræði og náttúruvísinda.

Störfin felast annars vegar í vinnu við þjónustumælingar og svo  rannsóknaverkefni á sviði matvælafræði, verkfræði-, efnafræði og náttúruvísinda. 

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars n.k.

Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.

Frekari upplýsingar veitir Hróar Hugosson, mannauðsstjóri Matís í síma 422 5027 eða tölvupósti hroar.hugosson@matis.is

Sækja um starf