Fimmta útgáfa, gefin út á Netinu 2003 á PDF formi

Fimmta útgáfa, gefin út á PDF formi.

Næringarefnatöflur fyrir nýrnasjúka, júní 2010
Töflurnar gefa upplýsingar um prótein, fosfór, natríum og kalíum í 1200 fæðutegundum. Einnig fylgja upplýsingar um önnur meginefni en prótein, auk gilda fyrir kalk og magnesíum.

 1. Nýrnasjúkir

Heildarútgáfa, sú fimmta í röðinni, gefin út á netinu 2003 á PDF formi
Í næringarefnatöflunum eru upplýsingar um næringargildi algengra matvæla. Gefin eru gildi fyrir orku, orkuefni, og nokkur vítamín og steinefni. Gögnin eru úr íslenka gagnagrunninum um efnainnihald matvæla (ÍSGEM) en Matís sér um rekstur hans í samstarfi við Manneldisráð Íslands (Lýðheilsustöð).

Næringarefnatöflunum er skipt upp eftir fæðuflokkum. Innan hvers flokks er fæðutegundum raðað í stafrófsröð. Hægt er að velja fæðuflokk með því að smella á einhvern af flipunum hér að neðan. Ef þú ert ekki viss um hvaða fæðuflokk þú eigir að velja, er hægt að leita í listanum yfir allar fæðutegundir. Þar er fæðutegundum raðað í stafrófsröð og sýnt í hvaða töflum eigi að leita.

Athugið að fyrir hvern fæðuflokk eru nokkrar töflur. Fyrst birtast upplýsingar um orku, orkuefni og önnur meginefni en það þarf að fara á næstu síðu til að sjá gildi fyrir nokkur vítamín og steinefni í sömu fæðutegundum.

Gildin í töflunum eru viðmiðunargildi því samsetning flestra matvæla getur verið nokkuð breytileg.

Listi yfir allar fæðurtegundir

 1. Mjólk, mjólkurvörur
 2. Ostar
 3. Ís
 4. Kornmatur, brauð og kökur
 5. Grænmeti og kartöflur
 6. Ávextir, ber, hnetur og fræ
 7. Kjöt og kjötvörur. Fuglakjöt
 8. Fiskur, fiskafurðir og skeldýr
 9. Egg og eggjavörur
 10. Feitmeti: smjör, smjörlíki, olíur o.fl
 11. Sykur, hunang og sælgæti
 12. Drykkir, nema mjólkurdrykkir
 13. Matarsalt, edik, ger, krydd og kraftur
 14. Snakk: poppkorn, flögur o.fl.
 15. Sósur, súpur og áleggssalöt
 16. Tilbúnir réttir
 17. Fæðubótarefni, næringardrykkir, sérfæði